Súdan

Þorkell Þorkelsson

Súdan

Kaupa Í körfu

Múslímar í Norður-Súdan vilja að íslam sé ríkistrú, arabíska ríkismál og að lög íslam ríki í landinu öllu. Yfirvöldin berjast við kristna íbúa í suðurhluta landsins um yfirráðin en þar eru um fjórar milljónir íbúa á flótta. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari dvaldist í suðurhluta Súdan og myndaði ástandið. Sr. Wesley Bokati Natana, framkvæmdastjóri samkirkjulegrar hreyfingar í landinu, hefur tekið saman yfirlit um sjálfstæðisbaráttuna í Suður-Súdan frá sínum sjónarhóli. Myndatexti: Lútherska heimssambandið og Samkirkjulegu samtökin í Súdan hafa stutt ekkjur til að koma á laggirnar tehúsum, útvegað þeim nauðsynleg tæki, sem gefur þeim færi á að vinna fyrir sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar