Súdan

Þorkell Þorkelsson

Súdan

Kaupa Í körfu

Múslímar í Norður-Súdan vilja að íslam sé ríkistrú, arabíska ríkismál og að lög íslam ríki í landinu öllu. Yfirvöldin berjast við kristna íbúa í suðurhluta landsins um yfirráðin en þar eru um fjórar milljónir íbúa á flótta. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari dvaldist í suðurhluta Súdan og myndaði ástandið. Sr. Wesley Bokati Natana, framkvæmdastjóri samkirkjulegrar hreyfingar í landinu, hefur tekið saman yfirlit um sjálfstæðisbaráttuna í Suður-Súdan frá sínum sjónarhóli. Myndatexti: Ungliðahreyfing SPLA er mjög virk og taka allir sem vettlingi geta valdið þátt í baráttunni. Byrjað er að þjálfa börn til baráttunnar strax 10 til 12 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar