Kammermúsíkklúbburinn

Kammermúsíkklúbburinn

Kaupa Í körfu

EÞOS-KVARTETTINN Í KAMMERMÚSÍKKLÚBBNUM STRENGJAKVARTETTAR eftir Haydn, Debussy og Beethoven eru á efnisskrá tónleika Eþos-kvartettsins hjá Kammermúsíkklúbbnum í Bústaðakirkju. MYNDATEXTI: Eþos-kvartettinn á æfingu. Auður Hafsteinsdóttir, Greta Guðnadóttir, Guðmundur Kristmundsson og Bryndís Halla Gylfadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar