KR - hundur
Kaupa Í körfu
Sir Edmund Hillary, eða Dreki, eins og hann er jafnan kallaður af vinum og kunningjum, er fæddur og uppalinn KR-ingur. Nú væri það svo sem ekki í frásögur færandi nema af því að Dreki er hundur, af tegundinni "Bichon Frise", og er nú tveggja og hálfs árs gamall. Dreki hefur vitaskuld orðið fyrir áhrifum í uppeldinu því að á heimili hans eru allir fjölskyldumeðlimir harðir KR-ingar. Myndatexti: Til að ná árangri í knattspyrnu þurfa menn ( og hundar ) að æfa stíft. Dreki á æfingu á gervigrasinu í Laugardal.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir