Vídalínskirkja Menningarhátíð

Vídalínskirkja Menningarhátíð

Kaupa Í körfu

Garðbæingar fjölmenntu á dagskrá í tilefni Kristnihátíðar 2000. Myndatexti: Á menningardagskrá í Vídalínskirkju afhenti Matthías G. Pétursson formaður Kristnihátíðarnefndar í Garðabæ fjórum nemendum úr grunnskólum bæjarins viðurkenningu fyrir myndverk unnin út frá kverinu Í sátt og samlyndi eftir dr. Gunnar Kristjánsson prófast og séra Kristínu Þ. Tómasdóttur. Börnin heita: Gunnar Gylfason , jódís Bóasdóttir , Katrín Hjaltadóttir og Sigrún Elísa Magnúsdóttir. Vídalínskirkja Mennigarhátíð Kristinhátíðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar