Börn í Laugardalshöll

Börn í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Börn að leik í Laugardalshöll. Um 2000 manns , 3-6 ára börn og foreldrar þeirra lögðu leið sína í Laugardalshöllina á laugardag þar sem Íþróttabandalag Reykjavíkur gekkst fyrir íþróttaskóla fyrir börnin. Að sögn Hjördísar Guðmundsdóttur hjá ÍBR fór þátttakan fram úr björtustu vonum og létu allir sér vel lynda að bíða í röðum eftir að komast í tæki og trambólín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar