Menningarborg

Menningarborg

Kaupa Í körfu

Dagskrá Reykjavíkur - menningarborgar 2000 , umfangsmestu listahátíðar sem um getur hér á landi , var hleypt af stokkunum í gærmorgun. Teygði hátíðin anga sína um víðan völl en á annað hundrað viðburðir voru fyrirhugaðir. Opið hús var á áttatíu stöðum. Myndatexti: Björn Bjarnarson opnar Íslandsvef Tónskáldafélags Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar