Kornelíus Sigmundsson

Kornelíus Sigmundsson

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir er tæpt ár liðið frá því að Kornelíus Sigmundsson var skipaður sendiherra í nýju sendiráði Íslands í Helsinki. Myndatexti: "Þegar litið er á bakgrunn þessara einstaklinga er ljóst að afar skörp skil eru á milli frambjóðendanna tveggja á nánast öllum sviðum," segir Kornelíus Sigmundsson sendiherra um finnsku forsetaframbjóðendurna, Esko Aho og Tarja Halonen 20021016 Breytingar gerðar á skipan sendiherra. Kornelíus Sigmundsson, sem verið hefur sendiherra Íslands í Helsinki frá árinu 1999, tekur við starfi aðalræðismanns Íslands í Winnipeg í Kanada.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar