Robert Sot

Þorkell Þorkelsson

Robert Sot

Kaupa Í körfu

myndlistamaður, pólskur Robert Sot sýnir í Norræna húsinu PÓLSKI myndlistarmaðurinn Robert Sot hefur opnað sýningu á verkum sínum í anddyri Norræna hússins. Getur þar að líta ljósmyndir og innsetningu. Sot hefur búið um árabil í Björgvin og hefur haldið sýningar víða um heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar