Eyjólfur Kristjánsson

Jim Smart

Eyjólfur Kristjánsson

Kaupa Í körfu

EYJÓLFUR Á LJÚFUM NÓTUM EYJÓLFUR Kristjánsson hélt útgáfuteiti í tilefni nýrrar plötu sinnar, "MM", á föstudaginn var á Apótekinu. Fjöldi gesta mætti til að hlusta á Eyjólf og voru áberandi margir tónlistarmenn að hlýða á nýjustu afurð kappans. MYNDATEXTI: Eyjólfur söng af innlifun lög af nýju plötunni sinni, "MM".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar