Lúkretía svívirt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lúkretía svívirt

Kaupa Í körfu

Svívirðing hins hreina og fallega Söngvarar og listrænir stjórnendur LÚKRETÍA SVÍVIRT eftir Benjamín Britteþ TextoÞ Ronald Duncan. Söngvarar: Finnur Fjarnason, Emma Bell, Rannveig Fríða Bragadóttir, Ólafur Kjartan Sigurðsson, Sigurður Skagfjörð Steingrímsson, Jan Opaæacj. Anna Sigríður Helgadóttir, Hrafnhildur Björnsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Gerrit Schuil. Leikstjóri: Bodo Igesz. Aðstoðarleikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Búningar Þórunn Sveinsdóttir. Lýsing: Jóhann Pálmason. Íslenska óperan frumsýnir í kvöld óperuna Lúkretía svívirt eftir breska tónskáldið Benjamín Britten við texta Ronalds Duncans. Leikstjórinn Bodo Igesz settist á spjall við Hávar Sigurjónsson eftir ævingu. ÁRIÐ er 509 fyrir Krist. Þrír hershöfðingjar, Tarkvíníus, Kollatínus og Júníus, sitja að drykkju í herbúðum nærri Róm. MYNDATEXTI: Hershöfðingjarnir þrír skiptust á sögum um hreinlífi eiginkvenna sinna. Söngvararnir Jan Opalach (Júníus)þ, Sigurðr Skagfjörð Steingrímsson (Kollatínus) og Ólafur Kjartan Sigurðarson (Trakvíníus).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar