Ansa Súsanna Hansen

Sverrir Vilhelmsson

Ansa Súsanna Hansen

Kaupa Í körfu

Aldur er bara tala á blaði Fyrir tæpum fimmtíu árum var Ansa Súsanna Hansen Færeyjameistari í handknattleik. Á sjötugsaldri hóf hún nám í fjölbrautaskóla í Noregi og lét sig ekki muna um að verja mark skólans á íþróttamóti og sýndi þar að hún hefur engu gleymt. Hvenær eru síðustu forvöð á að fara í skóla hafa margir spurt sig þegar árin færast yfir en einhver ævintýraþrá er enn til staðar. MYNDATEXTI: Tvær stúlkur í fjölbrautaskólanum í Sandefjord - önnur er 16 ára og hin 61 árs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar