Íslensk erfðagreining fær rekstrarleyfi

Íslensk erfðagreining fær rekstrarleyfi

Kaupa Í körfu

Rekstrarleyfið fyrir gagnagrunninn á heilbrigðissviði með skilmálum sínum og skilgreiningum er mikið að vöxtum. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra afhenti Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, leyfið í Ráðherrabústaðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar