Grindavík löggjæslufundur

Þorkell Þorkelsson

Grindavík löggjæslufundur

Kaupa Í körfu

Fjölmennur fundur í Grindavík um löggæslumál Talsverðar áhyggjur vegna fyrirhugaðra breytinga. FJÖLMENNUR fundur var haldinn í Grindavík í gærkvöld, þar sem kynntar voru breytingar á löggæslumálum í bænum. Augljóst var á bæjarbúum að þeir hafa talsverðar áhyggjur vegna fyrirhugaðra breytinga á löggæslu í Grindavík og á Suðurnesjum, eins og þær birtast í tillögum sýslumannsins í Keflavík. MYNDATEXTI: Frá almennum borgarafundi um löggæslumál í Grindavík í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar