KANGA-kvartettinn

Þorkell Þorkelsson

KANGA-kvartettinn

Kaupa Í körfu

Tvennar systur sem hafa dvalið í Afríku skipa Kanga-kvartettinn Tónlistin er svo áhrifaríkur miðill KANGA-kvartettinn er skipaður tvennum systrum sem eiga það sameiginlegt að hafa dvalist í Afríku um lengri eða skemmri tíma. MYNDATEXTI: Ólöf Inger Kjartansdóttir, Agla Marta og Helga Vilborg Sigurjónsdætur og Heiðrún Kjartansdóttir, skipa Kanga-kvartettinn. Þær halda tónleika í kvöld í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar