Kvennréttindafélag Íslands

Kvennréttindafélag Íslands

Kaupa Í körfu

Ráðstefna Kvenréttindafélags Íslands í Ráðhúsi Reykjavíkur um kynjaveröld kynjanna Erum við enn í hlekkjum hugarfars um ímynd kynjanna? Á VISSAN hátt er mjög erfitt að tala um ímyndir. Þær búa fyrst og fremst í hugum okkar sjálfra, eiga rætur í menningu okkar, samfélagsgerð og sögu og nærast gjarnan á afturhaldssemi og fordómum. Þær birtast okkur þó víða og hafa áhrif á og móta samskipti mannanna. Á þetta minnti Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, í upphafi ráðstefnu félagsins Kynjaveröld kynjanna sem haldin var í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á laugardag. MYNDATEXTI: Um hundrað konur mættu á ráðstefnu Kvenréttindafélags Íslands í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar