La Manga

La Manga

Kaupa Í körfu

Fjórir knattspyrnumenn léku sinn fyrsta landsleik á Norðurlandamótinu á La Manga þar sem Ísland og Noregur gerðu jafntefli í fyrsta landsleiknum undir stjórn Atla Eðvaldssonar 0:0. Nýliðarnir fjórir léku allir með Íslands- og bikarmeisturum KR sl keppnistímabil. Þeir eru Sigþór Júlíusson , Þórhallur Hinriksson, Indriði Sigurðsson sem er leikmaður hjá Lilleström og Bjarni Þorsteinsson 20030701. Indriði Sigurðsson t.v. og Bjarni Þorsteinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar