Valgerður Kristjánsdóttir hjá Laxá

Kristján Kristjánsson

Valgerður Kristjánsdóttir hjá Laxá

Kaupa Í körfu

Laxá framleiðir fóður fyrir sæeyru Fóðurverksmiðjan Laxá á Akureyri hóf nýlega að framleiða þurrfóður fyrir sæeyru og er þar um að ræða nýjung hjá félaginu. Sæeyru eru famleidd hjá hlutafélaginu Sæbýli í Vogum. MYNDATEXTI: Valgerður Kristjánsdóttir með sýnishorn af fóðri og sæeyrnaskeljum. yndvinnsla akureyri. valgerður kristjánsdóttir framkvæmdastjóri laxár með sýnishorn af fóðurframleiðslu fyrir sæeyru litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar