Óhapp á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Óhapp á Akureyri

Kaupa Í körfu

Mannlaus jeppi fór gegnum rúðu á hársnyrtistofu á Akureyri "Hélt hreinlega að það hefði orðið sprenging" STARFSFÓLKI Hársnyrtistofunnar Zone við Strandgötu á Akureyri og viðskiptavinum, sem þar voru staddir, brá heldur betur í brún er sjálfskiptur jeppi, sem hafði verið yfirgefinn skammt frá stofunni í bakkgír, hafnaði á framhlið stofunnar, braut stóra rúðu með miklum hvelli og olli skemmdum á útvegg. Atvikið átti sér stað um kl. 18 í gær, rétt áður en vinnudegi starfsfólksins lauk en það slapp með skrekkinn. MYNDATEXTI: Glerbrot spýttust um alla hárgreiðslustofuna en enginn slasaðist. yndvinnsla akureyri. glerbrot spýttust um alla stofu. þórunn hreinsar.litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar