Olía

Sverrir Vilhelmsson

Olía

Kaupa Í körfu

Græna Miðjarðarhafsgullið Góð ólívuolía getur lyft einfaldri máltíð upp á æðra plan, segir Steingrímur Sigurgeirsson, sem hér fjallar um hið græna gull Miðjarðarhafsins. EF beðið væri um að nefnt yrði eitthvað eitt er væri dæmigert fyrir matargerð Miðjarðarhafsins væri rökréttasta svarið líklega ólívuolía. Í þúsundir ára hafa íbúar ríkjanna við Miðjarðarhafið unnið olíur úr ávexti ólívutrjánna. Ólívuolían er lykilatriði í matargerð Spánverja, Ítala, Suður-Frakka, Grikkja og flestra annarra þjóða er búa við Miðjarðarhafið. Það er hins vegar ekki fyrr en á síðustu árum sem að hún hefur farið sigurför um allan hinn vestræna heim. MYNDATEXTI: Carapelli Extra Vigrin Tuscan. Þykkust og jarðbundnust í Carapelli-línunni. Öflugur hnetu- og möndluilmur, bragðið þykkt og langt, kryddað og piprað í lokin 1.098 kr. Nýklaup. Olía f. Steingrím >kampa%vínsmakkara

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar