Íbúð Sigrúnar Halldóru Gunnarsdóttur

Þorkell Þorkelsson

Íbúð Sigrúnar Halldóru Gunnarsdóttur

Kaupa Í körfu

Sigrún Halldóra Gunnarsdóttir hefur búið í þessari fyrstu íbúð sem hún eignast um átta mánaða skeið (Engihjalli 3 bjalla 7 E) og með "dundi og föndri", eins og hún segir sjálf, hefur hún ljáð henni sérstakan stíl. Gyllti liturinn er áberandi jafnt í römmum, listum, veggjum og gólfi og skemmtilegar lausnir gefur að líta í hverju horni. Myndatexti: Borðið í eldhúskróknum er skreytt glansmyndum sem lakkað hefur verið yfir og hið sama gildir um barnastólinn til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar