Ívar Freyr

Ívar Freyr

Kaupa Í körfu

Snjó hefur kyngt niður um land allt að undanförnu, eins og lög gera ráð fyrir um hávetur. Í fannfergi þyngist skap óviðbúinna bílstjóra en um leið léttist brúnin á þeim sem kunna að nýta fönnina til heilsuræktar og gleði. Í fyrri grein af tveimur um vetrarútivist fjallar Sigurbjörg Þrastardóttir um ísklifur, skíðagöngu og starfsemi Íslenska Alpaklúbbsins. Skór sem notaðir eru við ísklifur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar