Flóabandalagið

Sverrir Vilhelmsson

Flóabandalagið

Kaupa Í körfu

Formaður Eflingar á fjölmennum fundi Flóabandalagsins Samningum ekki lokið án breytinga á sköttum Fallist á 2% hækkun á mótframlagi vinnuveitenda í lífeyrissjóð HALLDÓR Björnsson, formaður Eflingar, sagði á fundi Flóabandalagsins í gærkvöldi að það væri sitt mat að ekki yrði hægt að ljúka kjarasamningum við vinnuveitendur nema að ríkið kæmi til móts við láglaunafólk með breytingum á sköttum. MYNDATEXTI: Fjölmennt var á fundi Flóabandalagsins í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar