Hjólför Ártúnsbrekku

Sverrir Vilhelmsson

Hjólför Ártúnsbrekku

Kaupa Í körfu

Hjólför skapa slysahættu. Skíðasvæðiið í Ártúnsbrekku, sem jafnan er fjölsótt af börnum, hefur síðustu daga orðið fyrir barðinu á jeppamönnum sem í óleyfi hafa notað brekkuna sem torfæru til að prófa ökutækin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar