Love Corporation

Sverrir Vilhelmsson

Love Corporation

Kaupa Í körfu

Í kvöld mun hefjast röð uppákomna sem Tilraunaeldhúsið og Menningarborgin standa fyrir undir yfirskriftinni Bólfélagar. Love Corporation fremja gjörning á Hótel Borg. Þau eru Eirún Sigurðardóttir, Jóní Jónsdóttir, Megas, Dóra Ísleifsdóttir og Sigrún Hrólfsdóttir. Á myndinni er Megas.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar