Guðjón Ó - Verðlaun

Sverrir Vilhelmsson

Guðjón Ó - Verðlaun

Kaupa Í körfu

Hjá GuðjónÓ fær Norræna umhverfismerkið NORRÆNA umhverfismerkið hefur verið veitt prentsmiðjunni Hjá GuðjónÓ fyrir prentverk sem fullnægir kröfum merkisins um fjölmarga þætti sem snúa að umhverfismálum. Hjá GuðjónÓ er fyrsta íslenska prentsmiðjan sem hlýtur þessa viðurkenningu, en eitt íslenskt fyrirtæki hefur áður fengið merkið á framleiðslu sína, Frigg hf., á þvottaefnið Maraþon milt. MYNDATEXTI: Myndin var tekin við afhendingu Norræna umhverfismerkisins. F.v.: Þórleifur V. Friðriksson, Sigurður Þorláksson og Ólafur Stolzenwald, eigendur Hjá GuðjónÓ, og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar