B6 Spítalafundur

Sverrir Vilhelmsson

B6 Spítalafundur

Kaupa Í körfu

Stefnt að skilvirkjari stjórnun með sameiningu sjúkrahúsanna í Reykjavík Sterkari staða í erlendri samkeppni Markmið sameiningar sjúkrahúsanna í Reykjavík er að veita fleiri sjúklingum enn betri þjónustu. Jóhannes Tómasson kynnti sér nýtt skipurit sjúkrahúsanna og Davíð Logi Sigurðsson sat fund á Sjúkrahúsi Reykjavíkur þar sem starfsmönnum voru kynntar breytingarnar. STEFNT er að því að farið verði að vinna eftir nýju skipuriti fyrir sjúkrahúsin í Reykjavík sem sameinuð verða næstu daga og að 1. maí verði búið að ráða í lykilstöður samkvæmt skipuritinu. "Þetta eru merk tímamót og við fáum með þessu sterkari stofnun og sterkara heilbrigðiskerfi," sagði Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra meðal annars er nýja skipulagið var kynnt á blaðamannafundi í gær. MYNDATEXTI: Nýtt skipurit sjúkrahúsanna í Reykjavík kynnt. Frá vinstri: Sveinn Magnússon, Davíð Á. Gunnarsson, Ingibjörg Pálmadóttir, Guðný Sverrisdóttir og Magnús Pétursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar