Starfsmannafundur Sjúkrah. RVK

Sverrir Vilhelmsson

Starfsmannafundur Sjúkrah. RVK

Kaupa Í körfu

Nýtt skipurit kemur starfsfólki sjúkrahúsa ekki í opna skjöldu Telja mestu máli skipta að veita góða þjónustu Á KYNNINGARFUNDI sem haldinn var með starfsmönnum Sjúkrahúss Reykjavíkur í gær um nýtt skipurit og sameiningu stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík voru tilfærslur á sjúkradeildum og aðrar hugsanlegar breytingar á starfsemi spítalans ofarlega í hugum fólks en að öðru leyti komu áformin ekki á óvart enda hafa þau átt sér nokkurn aðdraganda, eins og fram kom í kynningu Jóhannes Pálmasonar, framkvæmdastjóra sjúkrahússins, á fundinum. MYNDATEXTI: Jóhannes Pálmason, framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur, kynnti sameiningaráformin fyrir starfsmönnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar