FÍT

Jim Smart

FÍT

Kaupa Í körfu

Félag íslenskra tónlistarmanna úthlutaði árlegum styrk Hljómdiskasjóðs félagsins og var upphæðin að þessu sinni 150.000 kr. Styrkþegar í ár eru Halldór Haraldsson píanóleikari fyrir einleiksdisk með verkum Schuberts og Brahms. Helga Ingólfsdóttir semballeikari fyrir einleiksdisk með Goldberg-tilbrigðum J.S. Bachs. Daði Kolbeinsson óbóleikari Josef Ognibene hornaleikari og Hörður Áskelsson orgelleikari, fyrir hljómdisk með tónlist fyrir blásara og orgel í Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar