Bónus - Hlaupabretti

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bónus - Hlaupabretti

Kaupa Í körfu

Barnaspítalinn fær hlaupabretti BÓNUS, sem var einn af styrktaraðilum Reykjavíkurmaraþons í fyrra, ákvað að gefa Barnaspítala Hringsins þúsund krónur með hverju barni sem þátt tók í maraþoni eða skemmtiskokki. MYNDATEXTI: Tveri þáttakendur úr Reykjavíkurmaraþoni vígkja halupabrettið; Berglind Anna Bjarnadóttir og Óli Vernharður Ævarsson. Með þeim eru Jóhannes Jónsson, eigandi Bónuss, og sjúkraþjálfararnir Helga Bogadóttir og Steinunn Unnsteinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar