Sýning á verkum Sveins Björnssonar listmálara

Jim Smart

Sýning á verkum Sveins Björnssonar listmálara

Kaupa Í körfu

Á Hrafnistu í Hafnarfirði hefur verið opnuð sýning á verkum Sveins Björnssonar listmálara. Þar gefur að líta 63 verk og spanna þau fjóra áratugi á listamannsferli Sveins, frá 1957 til 1997. Tilefni sýningarinnar, sem er sett upp í samvinnu Sveinssafns og Hrafnistu, er að í gær, laugardaginn 19. febrúar, voru liðin 75 ár frá fæðingu listmálarans, en hann lést vorið 1997. Myndatexti: Bræðurnir Sveinn og Erlendur Sveinssynir við saltfiskmynd föður síns, Sveins Björnssonar, Þeir fara í fyrsta flokk, en á föstudag var opnuð á Hrafnistu í Hafnarfirði sýning á verkum Sveins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar