Iðnó - Leikir

Iðnó - Leikir

Kaupa Í körfu

Leikir eftir Bjarna Bjarnason æft í Iðnó ÆFINGAR eru hafnar á nýju leikriti eftir Bjarna Bjarnason í Iðnó, sem nefnist Leikir. Verkið hlaut verðlaun í leikritasamkeppni sem efnt var til þegar Iðnó var opnað á ný, en tvö önnur verðlaunaverk hafa verið sýnd í Hádegisleikhúsinu, Leitum að ungri stúlku, og Þúsund eyja sósa. MYNDATEXTI: Stefán Karl Stefánsson leikstjóri heldur hér utan um leikarana Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og Jakob Þór Einarsson en þau leika í nýju leikriti sem er í mótun í Hádegisleikhúsi Iðnó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar