Kynningarfundur EFA í Gerðasafni

Jim Smart

Kynningarfundur EFA í Gerðasafni

Kaupa Í körfu

Hagnaður Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankans hf. og dótturfélaga 617 milljónir Besta afkoma félagsins frá upphafi Markmið að gera EFA að fjárfestingarbanka HEILDARHAGNAÐUR Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankans hf., EFA, og dótturfyrirtækja var 828,3 milljónir króna fyrir skatta á síðasta ári. Að teknu tilliti til skatta nam hagnaður til hækkunar á eigin fé 617 milljónum króna. Er þetta besta afkoma félagsins frá upphafi og hafa öll tekjusvið félagsins skilað góðum árangri, að því er fram kom á kynningarfundi á vegum EFA í gær. MYNDATEXTI: Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri EFA, á kynningarfundi sem haldinn var í Gerðarsafni í Kópavogi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar