Kraftur - Stuðningafélag - Krabbamein

Jim Smart

Kraftur - Stuðningafélag - Krabbamein

Kaupa Í körfu

Nýtt stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein KRAFTUR heitir nýtt stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. "Megintilgangurinn er að veita ungu fólki með krabbamein og aðstandendum andlegan og félagslegan stuðning," segir Hildur Björk Hilmardsóttir, formaður félagsins, í samtali við Morgunblaðið. Kynningarfundur verður haldinn á morgun, laugardag, 26. febrúar, kl. 15 í húsi Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð í Reykjavík. MYNDATEXTI: Kynningarfundur undirbúinn. Sitjandi f.v.: Hrefna Ásgeirsdóttir, Árný Júlíusdóttir með dótturina Æsgerði Elínu, Hildur Björk Hilmarsdóttir og Ágústa Erna Hilmarsdóttir. Standandi, f.v.: Jón Bergur Hilmarsson, Björgvin Ragnarsson, Guðrún Helga Arnardóttir og Þórður Njálsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar