Álfabikar

Þorkell Þorkelsson

Álfabikar

Kaupa Í körfu

Álfar koma eilítið við sögu margnota bikars sem konur nota í auknum mæli í stað dömubinda og tíðatappa. Fjöldi íslenskra kvenna hefur keypt sér gripinn. Hrönn Marinósdóttir hitti umboðsmanninn, fór í saumaklúbb og talaði við fólk úr heilbrigðisstétt vegna umræðu um hættuleg efni í dömubindum og tíðatöppum. Myndatexti: Anna Dóra Hermannsdóttir segir álfabikarinn vera umhverfisvænan, hann endist í um tíu ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar