Tónskóli Eddu Borg - Nemendur

Jim Smart

Tónskóli Eddu Borg - Nemendur

Kaupa Í körfu

Dagur tónlistarskólanna í Háskólabíói í dag Öflugt tónlistarlíf í öflugri menningarborg NEMENDUR úr öllum ellefu tónlistarskólum borgarinnar blása til tónleika í Háskólabíói í dag, laugardag kl. 14, á Degi tónlistarskólanna en dagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land. "Við höldum þessa tónleika til að minna á okkur og gera starf tónlistarskólanna sýnilegra," segir Edda Borg, formaður Samtaka tónlistarskóla í Reykjavík, í samtali við Morgunblaðið. Kjörorð tónleikanna er "Öflugir tónlistarskólar í Reykjavík - öflugt tónlistarlíf - öflug menningarborg". MYNDATEXTI: Nemendur í rytmasamspili í Tónskóla Eddu Borg hafa að undanförnu æft af kappi og sjást hér ásamt kennara sínum, Birgi Baldurssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar