Júlíus (leikritið heitir það)

Jim Smart

Júlíus (leikritið heitir það)

Kaupa Í körfu

Hafnarfjaraðrleikhúsið. Veruleikinn Júlíus. Æfingar standa nú yfir í Hafnarfjarðarleikhúsinu á barnaleikverkinu Júlíus. Þetta er samvinnuverkefni Íslenska leikhússins og Hafnarfjarðarleikhússins. Í verkinu koma við sögu leikarar, brúður, grímur og tónlist. Þórarinn Eyfjörð er leikstjóri sýningarinnar. Aðstandendur sýningarinnar nefna leikverk sem þetta Veruleikhús ("object theatre") MYNDATETI: Ásta Hafþórsdóttir og Tómas Lemarquie með eina brúðuna úr Júlíusi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar