Snjóflóð
Kaupa Í körfu
Tugir manna leituðu barna sem lentu undir snjóhengju í Biskupstungum Grafin í fönn í tvo tíma. "VIÐ vorum að leika okkur uppi á þaki á fjárhúsinu og hoppuðum niður í snjóinn fyrir neðan og þá datt snjór ofan á hann fyrst og svo mig," segir Melkorka Rut Bjarnadóttir, 11 ára, sem lenti undir snjódyngju í gær við bæinn Austurhlíð í Biskupstungum ásamt frænda sínum, Níelsi Magnúsi Magnússyni, 14 ára, en frændsystkinin voru grafin í fönn á tveggja til þriggja metra dýpi, í um tvær klukkustundir. MYNDATEXTI: Frændsystkinin Níels Magnús Magnússon og Melkorka Rut Bjarnadóttir ásamt mæðrum sínum, Guðrúnu Poulsen og Kristínu Heiðu Kristinsdóttur. Níels og Melkorka voru grafin í fönn á meira en tveggja metra dýpi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir