Heklugos

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heklugos

Kaupa Í körfu

Litlar breytingar á Heklugosi. ENN gýs í Heklu, en litlar fréttir bárust af umfangi gossins í gær vegna slæmra veðurskilyrða. Óróri greindist á jarðskjálftamælum í gær og var talið að gosið hefði verið óbreytt eða minnkað örlítið. Á sögulegum tíma er vitað til þess að Heklugos hafi varað allt frá þremur dögum upp í tvö ár, en síðustu gos í Heklu hafa yfirleitt staðið yfir í nokkrar vikur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar