Bókamarkaður í Perlunni

Sverrir Vilhelmsson

Bókamarkaður í Perlunni

Kaupa Í körfu

Bókaflóð í skugga Heklu BÓKAMARKAÐUR Félags íslenskra bókaútgefenda stendur nú sem hæst í Perlunni í Reykjavík og versluninni Blómalist á Akureyri. Að sögn Særúnar Óskar Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra markaðarins, syðra eru um tuttugu þúsund bókatitlar á markaðinum, þar með talinn bás Braga Kristjónssonar fornbókasala. Auk þess má þar finna tölvuleiki, DVD-myndir og barnamyndbönd. MYNDATEXTI: Frá Bókamarkaði Félags íslenskra bókaútgefenda í Perlunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar