Heklugos
Kaupa Í körfu
Órói í Heklu jókst um fimm leytið í gærmorgun eftir að hafa dottið niður á mánudag og hélst stöðugur fram á kvöld. Miklir bólstrar stigu upp af fjallinu og var Frúin, flugvél Ómars Ragnarssonar ´fréttamanns, lítil í samanburði. Steinunn Jakobsdóttir jarðeðlisfræðingur sagði hugsanlega skýringu á auknum óróa að gosrásin væri að þrengjast en samfara því yrðu meiri átök. Hún sagði að þetta væri líkt því að haldið væri að hluta til fyrir stút á gosflösku sem hrist hefði verið upp í. Þrýstingurinn ykist þótt ekki væri meira í flöskunni. Bjart var í veðri í gær og gátu því jarðeðlisfræðingar sem flugu yfir eldstöðvarnar fengið góða mynd af gossprungunni og útbreiðslu hraunanna. Flugumferð var mikil yfir Heklu í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir