Ljósmyndasýning

Sverrir Vilhelmsson

Ljósmyndasýning

Kaupa Í körfu

Verðlaunamyndir af sýningu blaðaljósmyndara Blaðaljósmyndarafélag Íslands ásamt Ljósmyndarafélagi Íslands stendur þessa dagana fyrir árlegri sýningu í Gerðarsafni í Kópavogi. Sérstaklega skipuð dómnefnd þriggja manna valdi þær myndir sem hér birtast sem þær bestu í sínum efnisflokkum í samkeppni blaðaljósmyndara. MYNDATEXTI: Skoplegasta mynd ársins var valin mynd Sverris Vilhelmssonar af afhendingu fyrsta sérþjálfaða blindrahundsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar