Bókamarkaður

Kristján Kristjánsson

Bókamarkaður

Kaupa Í körfu

BÓKAMARKAÐUR Félags íslenskra bókaútgefanda verður opnaður á Akureyri og í Reykjavík í dag. Á Akureyri er markaðurinn í versluninni Blómalist við Hafnarstræti og þar er búið að raða upp þúsundum bókatitla af öllum gerðum. Til viðbótar eru þúsundir titla af geisladiskum og einnig tölvuleikir DVD myndir og barnamyndbönd. Þá eru að þessu sinni seld barnaleikföng á sérstökum á leikfangamarkaði í Blómalist. Markaðurinn er opinn alla daga frá kl. 10-19 en hann stendur til 5. mars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar