Louisa Matthíasdóttir

Einar Falur Ingólfsson

Louisa Matthíasdóttir

Kaupa Í körfu

Louisa Matthíasdóttir látin. LOUISA Matthíasdóttir listmálari lést á sjúkrahúsi í New York sl. föstudag, 83 ára að aldri. Louisa fæddist í Reykjavík 20. febrúar árið 1917, dóttir hjónanna Matthíasar Einarssonar yfirlæknis og Ellenar Johannessen. Sautján ára hélt Louisa til Kaupmannahafnar og stundaði þar nám í auglýsingateiknun og listhönnun í þrjú ár. Sumarið 1938 hélt hún til Parísar og stundaði þar nám hjá Marcel Gromaire um veturinn. Louisa hélt til New York síðla árs 1942 til áframhaldandi náms í myndlist hjá Hans Hofmann, en hann var þekktur málari og kennari í Greenwich Village.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar