Flóamarkaður

Kristján Kristjánsson

Flóamarkaður

Kaupa Í körfu

ÞESSIR þrír ungu drengir tóku sig til á dögunum og settu upp flóamarkað. Þannig söfnuðu þeir alls 2.845 krónum, sem þeir hafa afhent Rauða krossinum á Akureyri. Drengirnir heita, talið frá vinstri Magnús Amadeus Guðmundsson, Ásgeir Vincent Ívarsson og Haukur Oddgeirsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar