Háskólaþing - Jón Torfi Jónasson

Háskólaþing - Jón Torfi Jónasson

Kaupa Í körfu

Háskólanemum fjölgar jafnt og þétt FJÖLDI nemenda í íslenskum háskólum mun aukast jafnt og þétt á næstu áratugum, að mati Jóns Torfa Jónassonar, prófessors við Háskóla Íslands. Þetta kom fram í erindi sem Jón Torfi flutti við upphaf Háskólaþings um framtíð háskóla á Íslandi í ljósi sögunnar. Vöxtur nemendahópsins hefur verið tiltölulega jafn allt frá stofnun Háskóla Íslands árið 1911. Miðað er við allt það nám sem flokkað er sem háskólanám á hverjum tíma og fjöldi nemenda skoðaður sem hlutfall af viðeigandi árgangsstærð. MYNDATEXTI: Jón Torfi Jónasson spáði í framtíð íslenskra háskóla á Háskólaþingi á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar