Írak

Þorkell Þorkelsson

Írak

Kaupa Í körfu

Írak Þorkell Þorkelsson heimsótti Írak í sepember 1998. Frá hjólbarðaverkstæði í Bagdad. Á slíkum stöðum er algengt, víða um heim, að hengja upp myndir af fáklæddum stúlkum, en hér er því ekki að heilsa; eins og víða annars staðar í landinu eru það myndir af forsetanum, Saddam Hussein, sem prýða veggina.Starfsemenn eru í matarhléi að spila dómínó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar