Írak

Þorkell Þorkelsson

Írak

Kaupa Í körfu

Írak Þorkell Þorkelsson heimsótti Írak í sepember 1998. Ein þeirra brúa sem sprengdar voru í sundur í Persaflóastríðinu. Þessi lá yfir Tígrísfljót í borginni Nasriyah í suðurhluta Írak. Ekki hefur verið ráðist í aðrar framkvæmdir en að gera göngubrú til vinstri á myndinni til bráðabirgða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar