Írak
Kaupa Í körfu
Írak Þorkell Þorkelsson heimsótti Írak í sepember 1998. Bændahöfðinginn Al H. Sameer á Al Rashydyah svæðinu í norðurhluta landsins. Hann bauð ferðalöngum til gestahúss síns þar sem þeir þáðu arabískt kaffi og síðan te fyrir brottför. Maðurinn vildi endilega slátra kind og slá upp veislu en gestirnir afþökkuðu kurteislega; kváðust á hraðferð til höfuðborgarinnar. Þó var setið og spjallað góða stund og sýndi höfðinginn íslenskum sauðfjárbúskap og hestamennsku mikinn áhuga. Yngsti sonur Sameers stendur í gættinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir