Írak

Þorkell Þorkelsson

Írak

Kaupa Í körfu

Þorkell Þorkelsson heimsótti Írak í september 1998. Verkamenn í byggingarvinnu í borginni Basra í suðurhluta landsins. Hjálparstofnun kirkjunnar í Mið-Austurlöndum stendur að þessu verkefni; fjölmargir misstu húsnæði sitt í Persaflóastríðinu og nú er unnið að því að koma sem flestum í viðunandi húsnæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar